Nýja stjórnarskráin

Nýja stjórnarskráin

Sem þingmaður, hvora leiðina myndir þú kjósa? 1) Setja frumvarp til nýrra stjórnskipunarlaga á oddinn, þ.e. frumvarp sem er í samræmi við tillögur Stjórnlagaráðs í öllum efnisatriðum. 2) Ná víðtækri sátt innan Alþingis um nauðsynlegar endurbætur á gömlu stjórnarskránni.

Points

Deilt hefur verið um merkingu orðanna "að leggja til grundvallar" sbr. spurningu nr. 1 í þjóðaratkvæðagreiðslunni haustið 2012. Æskilegt væri að vita um afstöðu frambjóðenda í þessu máli.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information