Sem þingmaður, hvora leiðina myndir þú kjósa? 1) Setja frumvarp til nýrra stjórnskipunarlaga á oddinn, þ.e. frumvarp sem er í samræmi við tillögur Stjórnlagaráðs í öllum efnisatriðum. 2) Ná víðtækri sátt innan Alþingis um nauðsynlegar endurbætur á gömlu stjórnarskránni.
Deilt hefur verið um merkingu orðanna "að leggja til grundvallar" sbr. spurningu nr. 1 í þjóðaratkvæðagreiðslunni haustið 2012. Æskilegt væri að vita um afstöðu frambjóðenda í þessu máli.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation