Hvort lýst þér betur á stjórnarskrá Stjórnlagaráðs eða tillögur stjórnarskrárnefndar Alþingis?
Ég tel mikilvægt að þingmannsefni útskýri afstöðu sína í stjórnarskrármálinu. Hvort þeir vilji fylgja stefnu okkar um að taka upp stjórnarskrá stjórnlagaráðs (í að mestu óbreyttri mynd efnislega), eða hvort þau vilji frekar tillögur stjórnarskrárnefndar Alþingis, eða jafnvel bara óbreytta núverandi stjórnarskrá. Ég tel að fátt sé jafn mikilvægt að fá alveg á hreint áður en við göngum til prófkjörs.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation