Aðild að Evrópusambandinu?

Aðild að Evrópusambandinu?

Þjónar það hagsmunum Íslands að gerast aðili að Evrópusambandinu?

Points

Afstaða frambjóðenda til aðildar að Evrópusambandinu hlýtur að þurfa að liggja fyrir þegar valið er á milli frambjóðenda.

Stjórnarskráin heimilar einfaldlega ekki aðild Íslands að Evrópusambandinu, en drengskaparheit að henni er forsenda þingmennsku. Þar af leiðandi er ekki hægt að svara spurningunni heiðarlega á neinn annan hátt. Það þjónar hagsmunum Íslands auðvitað best að þeir sem veljist til þingmennsku virði stjórnarskránna í hvívetna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information