Telur þú ástæðu til að kjósa forystu fyrir Pírata með sama eða svipuðum hætti og gert er hjá hinum hefðbundnu stjórnmálaflokkum?
Grunnþáttur í stefnu Pírata hefur verið flatt skipulag, þar sem er enginn formaður, varaformaður, ritari o.s.frv. Telur frambjóðandinn þetta rétta stefnu eða telur hann að þessu þurfi að breyta, og þá af hverju?
Ég tel ekki þörf á að kjósa forystu. Flati valdastrúkturinn og það að valdið komi að neðan en ekki að ofan er það sem heillaði mig við Pírata í upphafi. Því vil ég ekki breyta.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation