Hver er skoðun þín á hagsmunaskráningu þingmanna eins og hún er útfærð í dag? Telur þú að gera strangari kröfur um hagsmunaskráningu eða minni en nú er? Telur þú t.d. að skrá eigi hagsmuni maka, aðild að frjálsum félagasamtökum, svo sem Rótarý o.s.frv.
Eðlilegt að fá álit frambjóðenda Pírata á þessu, enda skipta hagsmunir og hagsmunatengsl þingmanna miklu í stjórnmálum í dag.
Það þarf bara fleiri viðtöl við þingmenn þar sem þeir eru spurðir "spurninga sem þeir eru ekki oft spurðir"-SDG Svo mætti eh taka sig til og teikna upp ættar-(hagsmuna)kort af helstu Sjalla og Frammara mönnum og helst hafa þetta til fyrir komandi kosningar
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation