Suðurþing

Suðurþing

Ástæða fyrir nafni? Suðurþing vísar til staðsetningar sveitarfélagsins og er skemmtileg andhverfa við Norðurþing nágranna okkar og vini. Við Mývetningar getum varla gert kröfur um meiri nálgun við uppruna okkar en þetta - og íbúar Þingeyjarsveitar hljóta að geta vel við unað. Þá er orðið "þing" fornt heiti yfir landfræðilegt og félagslegt svæði og samfélag.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information