Fossaþing

Fossaþing

Ástæða fyrir nafni? Í hinu sameinaða sveitarfélagi eru margir af fegurstu og þekktustu fossum landsins, Dettifoss, Hafragilsfoss, Selfoss, Goðafoss, Aldeyjarfoss og Hrafnabjargarfoss o.fl. Nafnið mætti nota í markaðssetningu svæðisins alls og óliklegt til að valda deilum þar sem nafnið er úr lausu lofti gripið. Tengir svæðið saman á vissan hátt.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information