Mýþing

Mýþing

Ástæða fyrir nafni? Mývatn er eitt fegursta svæði Skútustaðahrepps. Mýið er undirstaða þeirrar fánu sem þar þrífst. Þing er eitt merkilegasta fyrirbæri búsetu og lýðræðissögu okkar. Í nafninu Mýþing tengjast þessi tvö meginorð svæðisins og það tengir einnig saman menningu og lífríki þessa óviðjafnanlega svæðis. Nafnið er stutt og þjált. Auk þess gefur það færi á fjölbreyttum notkunarmöguleikum í markaðssetningu svæðisins sem áfangastað ferðamanna s.s. "Mýþing is totally my thing".

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information