Suðurþing

Suðurþing

Ástæða fyrir nafni? Nafnið er lýsandi fyrir nýja sveitarfélagið og hefur sterka tengingu við gamla sýsluheitið. Einnig kallast það á við nafn Norðurþings sem nær yfir stóran hluta fyrrum Norður-Þngeyjarsýslu og suður í Reykjahverfi. Nafnið lýtur eðlilegum reglum um beygingu nafnorða (Suðurþing - Suðurþing - Suðurþingi - Suðurþings) og fer vel í rituðu máli og talmáli. Með sameiningarkveðju, KÞH

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information