Ásaþing

Ásaþing

Ástæða fyrir nafni? Ás/æsir snerta á Goðafossi, sem og goðafræði. Þing snertir á mörgu sem viðkemur landi og þjóð sem og Þingeyjarsveit. Svona einfalt en magnað nafn virkar líka vel í markaðssetningu erlendis, auðvelt er að bera fram "Asathing" og Old God parliament hljómar mjög vel. Nafnið Ásþing kæmi einnig til greina.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information