Róhan

Róhan

Ástæða fyrir nafni? Nöfn persóna í Hringadróttinssögu eru sótt víða en ekki öll á sama stað. Sum eru þannig búin til af höfundi frá grunni, önnur eru sótt í fornenskan menningararf en sum í fornnorrænar eða forníslenskar heimildir. Nafn konungs Róhans, Þjóðans Þengilssonar, er til dæmis sótt í norræn og íslensk dróttkvæði þar sem bæði nöfnin (Þjóðann og Þengill) eru skáldleg heiti á konungum.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information