Sveitarfélagið Mývatn

Sveitarfélagið Mývatn

Ástæða fyrir nafni? Mývatn er þekktasta örnefni í sveitarfélaginu og nafnið mun nýtast sveitarfélaginu og öllum íbúum þess í kynningu um ókomna framtíð. Þau rök að ekki sé hægt að nefna heilt sveitarfélag eftir einu náttúrufyrirbæri eru haldlítil enda er sveitarfélag hér í nágrenninu sem nær norður að heimskautsbaug og heitir Akureyrarbær.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information