Skjálfandafljóts- og Mývatnshéruð

Skjálfandafljóts- og Mývatnshéruð

Ástæða fyrir nafni? Hljómmikið og fagurt og dregur fram hin miklu náttúrufyrirbrigði sem setja svip sinn á umhverfið og skapa tilvistarkringumstæður fólksins á svæðinu. "Ný sveitastjórn Skjálfandafljóts- og Mývatnshéraða hefur tekið til starfa og hennar fyrsta verk er að......" mun einnig hljóma tignarlega og traustvekjandi í útvarpinu þegar féttatilkynningin verður lesin; hvað sem svo fylgir í kjölfarið ;)

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information