Sveitafélagið Skjálfandi

Sveitafélagið Skjálfandi

Ástæða fyrir nafni? Vatnsföll eru einkennandi fyrir sveitafélagið og Skjálfandi er nafn sem ber með sér nokkrun kraft og dramatík sem er einkennandi fyrir svæðið. Mörg nöfn sameinaðra sveitafélaga á Íslandi eru nokkuð einsleit og knappt og kröftugt heiti eins og Skjálfandi mun skera sig úr

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information