Stórborg

Stórborg

Ástæða fyrir nafni? Fyrir liggur að hið sameinaða sveitarfélag verður stærsta sveitarfélag landsins. Fullvíst er talið að strax í kjölfar sameiningar muni íbúafjöldi margfaldast vegna jákvæðra samlegðaráhrifa sameiningarinnar og hér munu þá búa öll helstu stórmenni landsins. Eftir fimm til tíu ár verður þéttbýlið orðið slíkt að þegar flogið verður yfir Stórborg að næturlagi verður ljóshafið svipað og þegar flogið er á milli New York og Boston. Best að taka nafnið Stórborg upp strax, það sparar nafnabreytingu síðar.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information