Sveitarfélagið Mývatn

Sveitarfélagið Mývatn

Ástæða fyrir nafni? Mývatn er lang þekktasta nafn/kennileiti í nýju sveitarfélagi. Það er mín tilfinning að meginhluti þjóðarinnar hefur ekki hugmynd um hvar Þingeyjarsveit eða Skútustaðahreppur eru. Það vita hins vegar miklu mun fleiri hvar Mývatn eða Mývatnssveit er. Notum því okkar þekktasta kennileiti til þess að fólk viti hvar við búum :-) Það munu koma upp vangaveltur um það hvort fólk tali þá um að vera á eða í Mývatni en það er eitthvað sem við verðum að hætta að pirra okkur á :-)

Points

Það munu koma upp vangaveltur um það hvort fólk tali þá um að vera á eða í Mývatni en það er eitthvað sem við verðum að hætta að pirra okkur á :-)

Þekktasta nafn á svæðinu. Landsmenn munu átta sig á því hvar sveitarfélagið er staðsett :-)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information