Gleðisveit

Gleðisveit

Ástæða fyrir nafni? Glaðværð og léttlyndi hefur lengi verið eitt af betri einkennum Þingeyinga og verður vonandi áfram. Nafnið vekur vellíðan okkar sem hér búum og ýtir undir jákvæðni okkar og ekki síður annarra landsmanna í okkar garð. Einfalt lýsandi og gott nafn. Lengi lifi glaðværðin.

Points

Hljómar ekki eins og nafn á alvöru sveitarfélagi

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information