Náttfarasveit

Náttfarasveit

Ástæða fyrir nafni? Náttfari var fyrsti landnámsmaður landsins og settist hér að (Reykjadal) með þræl og ambátt. Náttfari var maður sænskur og ekki þræll. Svíar náðu sér helst í þræla á suðausturströnd Eystrasalts. Sveigakot sunnan Mývatnssveitar er frá fyrstu árum landnáms, og jafnvel eldra en "fyrsta" opinbera landnám. Húsin þar eru ekki af norrænni gerð heldur frá löndum suðaustan Eystrasalts. Kannski byggt af þrælum Náttfara. Sveit finnst mér lýsa sveitarfélaginu best, samrunnið úr Mývatnssveit og Þingeyjarsv.

Points

😀

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information