Skjálfandabyggð

Skjálfandabyggð

Ástæða fyrir nafni? Fátt er meira einkennandi og sameinandi fyrir hið nýja sveitarfélag en vatnsöflin. Byggð og samfélag svæðisins lifir og dafnar meðfram bökkum vatna og vatnsfalla auk þess sem fossar og náttúra setja svip sinn á sögu og menningu fólksins sem byggir þetta hérað. Vötn og á svæðisins renna saman um víðáttuna eins og lífæðar með ósæðina Skjálfandafljót sem flestar enda í Skjálfandaflóa með sínum söndum, víkum og Flateynni sjálfri. Þannig sameinast land, sjór og fólk í þessu risavaxna sveitarfélag.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information